Svart belti

Svart belti í daglegu tali kallað svarta beltið er hæsta belti sem hægt er að vera með í sjálfsvarnaríþróttum og bardagaíþróttum og má þar nefna karate, júdó og taekwondo sem dæmi.[1] Algengast er að brúnt belti sé á undan því svarta en til að fá svart belti þarf að þreyta próf sem er mun umfangsmeira en hefðbundin beltapróf.[heimild vantar]

  1. „Black belt Definition & Meaning | Britannica Dictionary“. www.britannica.com (bandarísk enska). Sótt 20 október 2024.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne